mynd með frétt

Skólaárið 2021-2022

Tue Oct 06 2020

Nú styttist í að nýtt skólaár hefjist. Við erum bjartsýn á að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti fimmtudaginn 19 ágúst, þrátt fyrir erfiða stöðu í samfélaginu. Það er þó mikilvægt að takast á við þær áskoranir sem geta orðið í okkar vegi með æðruleysi því síðasta skólaár sýndi svo sannarlega að við gerum okkar besta! Vona að þið hafið náð að hlaða batteríin í sumar og séuð tilbúin í gleðina. Það eru spennandi nýjungar í námsframboði í hliðargreinum í vetur og ég er spenntur að sjá hvað ykkur finnst. Sjáumst eftir tæpar tvær vikur! Kveðja Róbert skólastjóri.