mynd með frétt

Bjartar vonir í FÍH

Wed Apr 14 2021

Næstkomandi helgi fara fram Íslensku tónlistarverðlaunin í Hörpu. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur til verðlauna sem bjartasta vonin og gaman að segja frá því að þar eru tveir nemendur Fíh tilnefndir. Þær eru Gugusar (Guðlaug Sóley) og Salóme Katrín. Óskum þeim innilega til hamingju með tilnefningarnar og góðs gengis í framtíðinni!!