Kristinn Evertsson

Kristinn Evertsson

Kristinn Evertsson (f. 1984) lauk B.A. í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2010. Áður hafði hann lokið Diploma frá School of Audio Engineering (SAE) í Amsterdam árið 2007. Kristinn er meðlimur í hljómsveitunum Valdimar og Tilbury. Hann hefur komið að fjölda tónlistarverkefna á ferli sínum sem hljóð- og tónlistarmaður. Einnig hefur hann stundað eigin tónsmíðar, bæði fyrir leikhús, dansverk, myndmiðla o.fl.

Netfang:

kristinn@fih.is

Símanúmer:

849 3283

>