Hildur Vala Einarsdóttir

Hildur Vala Einarsdóttir

Hildur Vala hóf feril sinn í tónlistarbransanum árið 2005, hefur gefið út þrjár sólóplötur og sungið hér og þar, með allskonar fólki og við hin ýmsu tilefni. Hún lærði jazzsöng í tónlistarskóla FÍH hjá Kristjönu Stefánsdóttur og Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur. Árið 2015 lauk hún meistaranámi í faggreinakennslu grunnskóla af kjörsviðinu Tónlist og leiklist. Hildur Vala hefur starfað sem hljómsveitastýra hjá Stelpur rokka! síðan árið 2013 auk söng-, hljómborðs- og gítarkennslu. Þá hefur hún lokið fyrsta ári af þremur í söngkennaranámi við Complete Institute

Netfang:

hildurvala@internet.is

Símanúmer:

>