Miðvikudagurinn 7. febrúar er dagur tónlistarskólans. Hann verður rafrænn og fer fram á facebook og Instagram skólans. Það verða sýnd vídeó af samspilum, hóptímum, einkatímum og kennurum. Hugmyndin er að veita innsýn í tónlistarskólann okkar.
Tónlistarskóli FÍH, þar sem Laufey Lín tók sín fyrstu skref!
Metnaðarfullt rytmískt tónlistarnám.
Eini skóli landsins með tengingu við Frost School of Music, Miami University.
Lifandi tónlistarskóli þar sem allir kennarar eru starfandi listafólk.
Comments