top of page
Gunnar Hrafnsson
Bókleg fög
Gunnar Hrafnsson hefur um árabil kennt Hljómfræði og Tónheyrn við Tónlistarskóla FÍH og MÍT. Þar áður kenndi hann á raf- og kontrabassa auk þess að kenna samspil. Hann er núverandi formaður félags íslenskra hljómlistamanna (FÍH).
![Gunnar Hrafnsson](https://static.wixstatic.com/media/4c31e5_a3aa5b2370334875ab65cd4b3b19b251~mv2.jpg/v1/fill/w_392,h_392,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Image-empty-state.jpg)
bottom of page