top of page
Gunnar Hrafnsson
Bókleg fög
Gunnar Hrafnsson hefur um árabil kennt Hljómfræði og Tónheyrn við Tónlistarskóla FÍH og MÍT. Þar áður kenndi hann á raf- og kontrabassa auk þess að kenna samspil. Hann er núverandi formaður félags íslenskra hljómlistamanna (FÍH).

bottom of page