Opið fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár til 5. maíÞóra Sif SvansdóttirApr 9, 20241 min readUpdated: Apr 11, 2024Tónlistarskóli FÍH hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins.Hann býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rytmískri tónlist (djass, popp og rokk).Hægt er að nýta frístundarstyrkinn.
Comments