top of page
disko.JPG

Tónlistarskóli FÍH

Tónlistarskóli FÍH hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins.

Skólinn býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rytmískri tónlist (djass, popp og rokk).

"Tónlistarskóli FÍH var gríðarlega mikilvægur þáttur í mínum tónlistarlega þroska, tengslanetið stækkaði og færni mín á mitt hljóðfæri jókst til muna." 

Ingibjörg Elsa Turchi

ingibjorg_mynd_edited.jpg

Viðburðir

bottom of page